Skrautsteinar

Ef þú ert tilbúin að taka naglaskreytingar á næsta stig og hefur áhuga á að læra hvernig það er gert ertu á rétta staðnum. Með réttum vörum og áhöldum er það í raun einfalt.

Það sem þú þarft eru skrautsteinar (https://www.kiarasky.is/collections/naglaskraut), skrautsteina áhald (Bling it on applicator) og skrautsteina lím (Bling it on adhesive)
 
Ásetning skrautsteina í 4 skrefum:

SKREF 1: BLING IT ON LÍMIÐ SETT Á NÖGLINA
Þegar þú ert tilbúin að setja skrautstein á nöglina, setur þú Bling it on naglalím á það svæði sem steinninn á að fara á. Þú þarf ekki að setja lím á alla nöglina. Við mælum með að vinna á einni nögl í einu, Setja lím, stein og herða í lampa. 

SKREF 2: SETTU Á SKRAUTSTEINA
Notaður vax endann á Bling it on áhaldinu til að taka upp stein. Settu steininn á nöglina og notaðu endann á áhaldinu til að lagfæra steininn á nöglinni ef nauðsynlegt er.

SKREF 3: STEINN FESTUR Á NÖGL

Þegar þú hefur sett skrautstein á, herðir þú í LED lampa.

SKREF 4: TOP COAT SETT YFIR

Þegar steinninn hefur verið festur á er Top Coat sett á nöglina. Settu Top Coat í kringum steininn, ekki yfir hann (ef nöglin er þakin steinum sleppir þú því að setja Top Coat). Ef Top Coatfer yfir skrautstein verður hann skýjaður og glitrar ekki.

Góð ráð:

Ef steinar eru settir nálægt naglabandi er líklegra að þeir endist lengur. Þá eru minni líkur á að steinninn rekist í eitthvað og losni af.

Sprinkle On

Sprinkle on

Sprinkle On er glimmerlína KIARA SKY. Fjölbreytt úrval af mismunandi stærðum, formum og litum. Hægt að blanda Sprinkle On í gel, akrýl, púðurlakk ofl. Endalausir möguleikar!

https://www.kiarasky.is/search?q=bling%20it%20on

Naglabandaolía

Nagla olía

Nærandi og mýkjandi naglabandaolían frá KIARA SKY hefur heldur betur slegið í gegn!

Olían inniheldur E vítamín, sætmöndlu- og Jojoba olíu. Fáanleg með Lavender ilm, Rose ilm og fáanleg í Natural sem er lyktarlaus.

Gel Art litir

24 litir í boði. Hver er þinn uppáhalds litur?

rauður gel art litur

Gel Art litirnir hafa notið mikilla vinsælda og eru fullkomnir til að skreyta neglur. Pensillinn er mjór og langur og því auðvelt að teikna línur og form. Gel Art litirnir eru með þéttri litarlausn þannig að ein stroka dugar til að gera fullkomna línu. 

Gelly tips

Formótaðar neglur. Hver er þín uppáhalds lögun?

Gelly tips línan

Byltingarkennd tækni, formótaðar neglur úr geli, auðveldar í ásetningu og fallegar í útliti.

Viltu vita meira? https://www.kiarasky.is/collections/gelly-tips

SKOÐA NÁNAR