AKRÝL BURSTAR
Náðu fullkomri akrýlásetningu með 100% Kolinsky akrýlburstunum frá Kiara Sky. Hugsað hefur verið fyrir hverju smáatriði, allt frá glæsilega kristalskorna og asetónþolna handfanginu til mjúku, sveigjanlegu burstaháranna. Besti akrýlburstinn í bransanum.