Um okkur
Kiara Sky Professional Nails var stofnað fyrir 15 árum í Kaliforníu. Með ástríðu fyrirlitum og heilt yfir glæsilegum nöglum, þá leggur Kiara Sky mikið upp úr því að koma með nýjar og betrumbættar vörur í nagla heiminn. Því finnst þeim mikilvægt að framleiða vörur sem eru einfaldar í notkun, gæðavörur fyrir alla naglafræðinga í heiminum.
Kiara Sky vörurnar eru fáanlegar í yfir 45 löndum.
Fegurð án illsku (cruelty free) er hjartans mál hjá Kiara Sky og því eru einu tilrauna dýrin, starfsfólkið þeirra. Kiara Sky elskar að blanda saman og búa til nýja liti og tengjast fylgendum sínum í gegnum samfélagsmiðla! Þeirra markmið er að deila faglegri þekkingu, halda áfram stöðugri menntun og að veita framtíðinni innblástur með hæfileikaríkri naglalist.
Fegurð án illsku (cruelty free) er hjartans mál hjá Kiara Sky og því eru einu tilrauna dýrin, starfsfólkið þeirra. Kiara Sky elskar að blanda saman og búa til nýja liti og tengjast fylgendum sínum í gegnum samfélagsmiðla! Þeirra markmið er að deila faglegri þekkingu, halda áfram stöðugri menntun og að veita framtíðinni innblástur með hæfileikaríkri naglalist.