Kiarasky

AKRÝLVÖKVI 237 ML

6.900 kr.

Þessi byltingarkenndi vökvi er lykillinn að næstu fullkomnu nöglunum þínum.
Kiara Sky Professional Nails EMA Monomer vökvinn, inniheldur hvorki skaðlegt MMA né HEMA og tryggir gallalausa ásetningu með hámarks viðloðun við nöglina - fyrir endingargóðar og glæsilegar neglur.

Þessi naglavökvi er framleiddur sem 100% án ofbeldis gegn dýrum (Cruelty-Free) og án HEMA. Hann er frábær fyrir viðkvæmar neglur og notendur sem vilja forðast að skaða náttúrulegar neglur og tilvalinn fyrir þá sem eru viðkvæmir fyrir hefðbundnum akrýlvökvum. Hentar með öllum tegundum akrýlpúðra. Fyrir fallegar og endingargóðar neglur mælum við með að nota hann með Kiara Sky All-in-One línunni!

Kynnum nýstárlega formúlu sem sameinar fjölbreytileika og áreiðanleika.
All-in-One línan frá Kiara Sky inniheldur yfir 100 fjölnota púður sem má nota sem púður fyrir duftlakk (dip powder), akrýl, 3D hönnun, "sugar effect" og fleira – allt í einni krukku! Formúlan er litsterk, mjúk í notkun og veitir sterka, slétta og langvarandi naglaásetningu.

Stærðir í boði: 237ML, 473ML, 946ML og 3,78L
Framleitt í Bandaríkjunum 

Annað áhugavert

Þú varst að skoða