Kiara Sky áhrifavaldur
Við hjá Kiara Sky elskum að fylgjast með hæfileikaríkum einstaklingum sem gera fallegar neglur.
Hefur þú áhuga á að vera áhrifavaldur fyrir Kiara Sky á Íslandi?
Áhrifavaldar Kiara Sky njóta ýmissa fríðinda.
Hér fyrir neðan getur þú sent okkur þína umsókn og/eða spurt nánar út í samstarfið (fullum trúnaði heitið).
Í umsókn þarf að koma fram:
- Upplýsingar/nafn á samfélagsmiðlum þínum þar sem þú deilir þinni naglalist.
- Afhverju þú hefur áhuga á að vera áhrifavaldur fyrir Kiara Sky og vinna með Kiara Sky naglavörur.