#6 Brush Saver: Síðasta flaskan er til þess að hreinsa bursta milli og á meðan naglalakks umferðum stendur. Þetta leysir allt umfram duft sem orðið hefur eftir í burstanum. Þetta lakk hjálpar til við að viðhalda mjúkum og hreinum burstum meðan á lökkuninni stendur.
Fáðu stekari, léttari og náttúrulegar endingargóðar neglur með okkar duft lakks áferð og grunnlökkum. Þessi aðferð er einföld í notkun. Kiara Sky duft lökkin innihalda formúlu sem er án skaðlegra efna og sem er vítamín og kalsíum bætt sem styrkir þínar náttúrulegu neglur.
Stærð: 15 ml
Framleitt í Bandaríkjunum