Kiarasky

#5 NAGLABANDA OLÍA

2.150 kr.

#5 Nourish Oil: Naglabandaolían er borin á í kringum nöglina þegar neglurnar eru tilbúnar. Þessi náttúrulega nagla olía er rík af vítamínu, lífrænum olíum og kalsíum sem hjálpar til við að styrkja neglurnar.

Fáðu stekari, léttari og náttúrulegar endingargóðar neglur með okkar duft lakks áferð og grunnlökkum. Þessi aðferð er einföld í notkun. Kiara Sky duft lökkin innihalda formúlu sem er án skaðlegra efna og sem er vítamín og kalsíum bætt sem styrkir þínar náttúrulegu neglur.

Stærð: 15 ml
Framleitt í Bandaríkjunum

Annað áhugavert

Þú varst að skoða