Kupa

NAGLAFORM 300 STK.

3.600 kr.

Divinity Naglaform (300stk.)

KUPA sérvara - "Infinite Naglaform" er hannað fyrir naglafræðinginn. Formin eru þykkari, lengri og sterkari en mörg önnur. Límið á forminu er einnig mjög gott til að auka hald þess! Naglaformið er hægt að stytta og það er auðvelt þar sem fyrir eru rifgöt. Auðvelt er að nota formin þegar neglurnar eru lengdar með akrýl- eða gelvörum. Á hverri rúllu eru 300 stk.

https://www.youtube.com/watch?v=leVMEue-cjM

Annað áhugavert

Þú varst að skoða